fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kreppa á Old Trafford og The Athletic segir að mögulega fari félagið í það að fá framherja á frjálsri sölu.

Þannig segir Athletic að United skoði bæði Dominic Calvert-Lewin og Jamie Vardy sem kosti.

Vardy er 38 ára gamall framherji sem verður samningslaus í sumar.

Jamie Vardy. Mynd/Getty

Þá er félagið sagt skoða Calvert-Lewin sem getur farið frítt frá Everton í sumar en hann hefur ekki náð saman við félagið.

Ljóst er að Ruben Amorim stjóri United myndi vilji skoða betri kosti en þetta en fjárhagstaða félagsins er sögð slæm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku