fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð fyrir miklu áfalli í tapinu gegn Real Madrid á þriðjudag. Manuel Akanji meiddist og verður lengi frá.

Akanji verður frá í 8-10 vikur vegna meiðsla og er á leið í aðgerð á morgun.

Um var að ræða meiðsli sem varnarmaðurinn varð fyrir í dramatísku 2-3 tapi gegn Real Madrid í Meistaradeildinni.

Þetta eru vond tíðindi fyrir City en Akanji hefur verið lykilmaður í liði City hjá Pep Guardiola.

City er í brekku fyrir seinni leikinn en sá síðari fer fram á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“

Arne Slot rýfur þögnina eftir miðvikudaginn – „Tilfinningarnar náðu mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli

Viðbrögð Mbappe við sigurmarki Bellingham vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur

Gylfi Þór sterklega orðaður við Breiðablik – Yfirgaf félagið fyrir tuttugu árum en gæti nú snúið aftur
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku