fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 08:00

Frá Sádi-Arabíu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times í Englandi segir frá því að áfengi verði með öllu bannað á Heimsmeistaramótinu í Sádí Arabíu árið 2034.

Sádar hafa tryggt sér það að halda mótið það árið en sendiherra Sádí Arabíu í Bretlandi segir frá þessu.

Áfengi er í reynd með öllu bannað í Sádí Arabíu og enginn afsláttur verður gefin af þeim reglum þegar mótið fer fram.

Mótið árið 2022 fór fram í Katar þar sem strangar reglur gilda einnig en það var þó í boði á ákveðnum stöðum .

Sádarnir eru stórhuga fyrir mótið og ætla sér að byggja marga glæsilega velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool