fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var einn þeirra sem mætti í útför Denis Law í vikunni en goðsögn Manchester United lést á dögunum.

Hann var þó í stökustu vandræðum fyrir útförina og þurfti hjálp frá liðsfélaga sínum, Tom Heaton. Fyrirliðinn kunni að setja á sig bindi.

Law byrjaði feril sinn hjá Huddersfield en hann er þekktastur fyrir afrek sín hjá Manchester United.

Hann vann ensku deildina í tvígang með United og var hluti af liðinu sem vann Evróputitil.

Ruud van Nistelrooy og Bryan Robson við útförina.

Law var kjörinn besti leikmaður í heimi árið 1964 þegar hann vann Ballon d’Or, er hann sá eini í sögunni frá Skotlandi sem hefur unnið þau verðlaun.

@aadamhaladh Bruno Fernandes, Tom Heaton and Harry Maguire at Denis Law’s funeral. #brunofernandes #mufc #manutd #manchesterunited #harrymaguire #tomheaton #denislaw ♬ som original – ¡It🅰️llo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Í gær

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep