fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli varnarmannsins Virgil van Dijk vöktu svo sannarlega athygli en hann tjáði sig eftir leik Liverpool við Everton í gær.

Van Dijk er eins og flestir vita á mála hjá Liverpool en hans menn gerðu 2-2 jafntefli á útivelli við grannana í gær.

Það var mikill hiti í þessum leik en Everton jafnaði metin þegar um 98 mínútur voru komnar á klukkuna.

Everton er ekki að keppa um mikið á þessu tímabili og stefnir einungis að því að forðast fallbaráttuna.

,,Við vitum öll að þetta eru þeirra bikarúrslit,“ sagði Van Dijk kokhraustur eftir viðureignina.

,,Þeir reyna að gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta,“ bætti sá hollenski við en Liverpool tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekktust fyrir að sofa hjá 100 karlmönnum á 14 klukkustundum – Er nú í sambandi með frægum knattspyrnumanni

Þekktust fyrir að sofa hjá 100 karlmönnum á 14 klukkustundum – Er nú í sambandi með frægum knattspyrnumanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Í gær

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool