fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Stjarnan staðfestir komu Þorra heim úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Stjörnunnar býður Þorra Mar Þórisson hjartanlega velkominn í félagið!
Þorri kemur til Stjörnunnar frá Öster þar sem hann hefur verið síðan 2023. Þar áður var hann hjá KA þar sem hann lék 77 leiki fyrir félagið.

“Ég er virkilega ánægður með að hafa skrifað undir hjá Stjörnunni. Þótt ég hafi skoðað aðra valkosti, þá var það ljóst um leið og þetta tækifæri kom upp að þetta væri rétti staðurinn fyrir mig. Ég hef heyrt afar jákvæða hluti um félagið, bæði hvað varðar faglegt starf innan þess og þann mikla stuðning sem liðið fær. Að spila fyrir jafn öfluga stuðningsmenn og hér eru verður mikil hvatning fyrir bæði mig og liðið sjálft.

Umhverfið í kringum liðið er afar metnaðarfullt og þær styrkingar sem félagið hefur gert sýnir að markmiðin eru há.
Hópurinn er sterkur, vel samsettur og ég hlakka til að kynnast leikmönnunum betur á næstunni, en við förum í æfingaferð á morgun til spánar. Fótboltinn sem liðið vill spila er spennandi og ég tel að hann henti mér vel. Ég kem hingað með skýr markmið – að leggja mitt af mörkum og vinna titla með Stjörnunni.“ segir Þorri um félagsskiptin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Í gær

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“