fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Martröð Arteta – Svona gæti hann stillt upp byrjunarliðinu næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alvöru hausverkur fyrir Mikel Arteta stjóra Arsenal þessa dagana enda er sóknarlína liðsins þunnskipuð eftir meiðsli sem hafa orðið.

Kai Havertz meiddist í æfingaferð í Dubai og verður ekki meira með á tímabilinu.

Gabriel Martinelli og Bukayo Saka eru meiddir en eiga að mæta aftur á völlinn í mars.

Það verður því flókið fyrir Arteta því allir þrír sem eru fyrstir á blað í sóknarlínu hans eru meiddir.

Gabriel Jesus er með slitið krossband og spilar ekki meira á tímabilinu.

Svona gæti Arteta stillt upp um helgina gegn Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Í gær

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Í gær

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ