fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Knattspyrnudómari grunaður um kynferðisbrot gegn barni – Handtekinn í Miami

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Edward Coles 39 ára gamall knattspyrnudómari frá Bretlandi var handtekinn í Bandaríkjunum. Hann er sakaður um að hafa hitt 14 ára dreng og brotið kynferðislega á honum.

Coles var handtekinn í Miami en þar var hann í verkefni á vegum FIFA.

Hann er starfsmaður FIFA í SViss en hann fór að spjalla við drenginn í gegnum forritið Grindr og bauð honum á hótelið sitt.

Coles segist ekki hafa vitað að drengurinn hafi verið 14 ára, drengurinn sagðist vera 16 ára samkvæmt Coles.

„FIFA veit af þessu máli í Miami, ásakanirnar eru mjög alvarlega og hafa ekkert að gera með starf hans fyrir FIFA,“ sagði í yfirlýsingu FIFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Í gær

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Í gær

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ