fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Carragher bugaður í beinni þegar flautað var til leiksloka í Guttagarði – Stráðu salti í sár hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool var nokkuð skúffaður í beinni útsendingu í gær þegar hann sá sitt lið gera 2-2 jafntefli gegn Everton.

Everton jafnaði leikinn á 98 mínútu leiksins, gríðarleg dramatík í Guttagarði.

Carragher var í myndveri hjá CBS þar sem fjallað var um Meistaradeildina en hann var með augun á því sem var í gangi hjá Liverpool.

Til að strá salti í sárin mætti einn af starfsmönnum CBS til að bögga Carragher en sá heldur með Everton.

Tapið fór illa í leikmenn og þjálfara Liverpool því Curtis Jones fékk rautt eftir leik líkt og Arne Slot stjóri liðsins og aðstoðarmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir starfsmenn frá KSÍ fylgjast með Víkingum – Enginn af æðstu mönnum sambandsins á svæðinu

Tveir starfsmenn frá KSÍ fylgjast með Víkingum – Enginn af æðstu mönnum sambandsins á svæðinu
433Sport
Í gær

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar