fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Aðilar frá Katar vilja kaupa Tottenham en halda umdeilda manninum í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er komið langt með viðræður við aðila frá Katar um að kaupa félagið. Þetta segir frétt Guardian.

Aðilar frá Katar vilja kaupa félagið og hefur samtalið verið í gangi síðustu vikur.

Guardian segir að aðilarnir frá Katar vilji þó ekki breyta miklu í stjórnun félagsins og vilja halda Daniel Levy í starfi.

Levy hefur verið stjórnarformaður félagsins um langt skeið og stýrt rekstri af harðri hendi.

Aðilarnir frá Katar vilja halda honum í starfi en samstarfið er sagt langt komið og gæti farið að draga til tíðinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher bugaður í beinni þegar flautað var til leiksloka í Guttagarði – Stráðu salti í sár hans

Carragher bugaður í beinni þegar flautað var til leiksloka í Guttagarði – Stráðu salti í sár hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Í gær

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki