fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun reyna að sannfæra Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa Liverpool fyrir Real Madrid í sumar.

Fyrrum leikmaður Liverpool, Jermaine Penntant, heldur þessu fram í viðtali í spænskum miðlum. Trent hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, en hann verður samningslaus á Anfield í sumar og getur því farið frítt.

Bellingham og Trent eru miklir mátar og liðsfélagar í enska landsliðinu. Þá spilar sá fyrrnefndi auðvitað með Real Madrid.

„Hann mun fara til Real Madrid og spila með besta vini sínum Jude. Jude mun eflaust skipta sér af þessu, þeir hafa átt samtal. Þeir hafa spilað vel saman áður og ég held að Trent endi í Madríd,“ segir Pennant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark