fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Neal Maupay er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér á samfélagsmiðlum. Svar hans til Manchester United goðsagnarinnar Paul Scholes vekur nú mikla athygli.

Maupay spilar í dag með Marseille á láni frá Everton, en hann hefur einnig leikið með Brentford og Brighton á Englandi.

Scholes sat fyrir svörum stuðningsmanna á viðburði Sky Sports í beinni útsendingu og barst þar meðal annars í tal hverngi Myles Lewis-Skelly, leikmaður Arsenal, ögraði Erling Braut Haaland, leikmanni Manchester City, með því að fagna eins og hann í leik liðanna á dögunum.

Stuðningsmaðurinn benti á að Maupay hafi gert það sama á sínum tíma með Brentford. Þá fagnaði hann marki gegn Tottenham með því að fagna eins og James Maddison, leikmaður síðarnefnda liðsins. Fékk hann ekki eins harða gagnrýni og Lewis-Skelly.

„Hann er bara að æsa,“ sagði Scholes um Maupay.

Maupay var fljótur að bregðast við þessum ummælum á samfélagsmiðlum.

„Ég er hissa á að Paul Scholes komi nafninu mínu fyrir í munninn á sér með tánum á dóttur sinni.“

Á hann þar við stórfurðulegt myndband af Scholes á sínum tíma, þar sem hann tuggði táneglurnar af dóttur sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Í gær

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Í gær

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf