fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Már Guðmundsson nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni.

Úlfur Arnar Jökulsson var rekinn úr starfi á mánudag. Gunnar var í starfi hjá Þrótti Vogum.

Gunnar Má þarf vart að kynna fyrir Fjölnisfólki. Hann er næst leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins og hefur spilað með Fjölni í öllum deildum landsins. Hann var þjálfari meistaraflokks kvenna 2016–2017, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla 2018–2020 og yfirþjálfari yngri flokka. Síðastliðið ár þjálfaði hann Þrótt Vogum með góðum árangri.

Knattspyrnudeild Fjölnis þakkar stjórn Þróttar Vogum fyrir gott samstarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“