fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir miklu áfalli en Nicolas Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu. Hann spilar líklega ekki fyrr en í byrjun apríl.

Jackson hefur leitt línuna hjá Chelsea með ágætis árangri á þessu tímabili.

Nú er hins vegar ljóst að Jackson verður ekki með næstu vikurnar og mun Chelsea sakna hans.

Jackson er á sínu öðru tímabili hjá Chelsea og hefur verið að komast betur og betur inn í hlutina.

Chelsea á nokkra kosti til að fylla hans skarð en Christopher Nkunku var í fremstu víglínu í síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Í gær

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“