fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace virðast meðvitaðir um það Marc Guehi fari frá félaginu næsta sumar þegar hann mun eiga ár eftir af samningi sínum.

Guehi er 24 ára gamall enskur landsliðsmaður og hafa mörg félög reynt að kaupa hann undanfarna mánuði.

Newastle, Tottenham og Chelsea hafa öll sýnt honum áhuga en Guehi ólst upp hjá Chelsea.

Palace er því farið að skoða aðra kosti og er félagið að horfa til Maxime Esteve sem er 22 ára varnarmaður Burnley.

Þá er Rav van den Berg leikmaður Middlesbrough einnig á blaði og félagið farið að undirbúa sig undir það að Guehi fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær

Netverjar gjörsamlega agndofa yfir því sem þeir sáu í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs landsliðsins

Svona er hópur U-21 árs landsliðsins
433Sport
Í gær

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“