fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace virðast meðvitaðir um það Marc Guehi fari frá félaginu næsta sumar þegar hann mun eiga ár eftir af samningi sínum.

Guehi er 24 ára gamall enskur landsliðsmaður og hafa mörg félög reynt að kaupa hann undanfarna mánuði.

Newastle, Tottenham og Chelsea hafa öll sýnt honum áhuga en Guehi ólst upp hjá Chelsea.

Palace er því farið að skoða aðra kosti og er félagið að horfa til Maxime Esteve sem er 22 ára varnarmaður Burnley.

Þá er Rav van den Berg leikmaður Middlesbrough einnig á blaði og félagið farið að undirbúa sig undir það að Guehi fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Í gær

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Í gær

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn