fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 13:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur engan áhuga á því að láta draga sig inn í stríð Jadon Sancho við Manchester United.

Rashford er á láni hjá Aston Villa og fari svo að hann verði seldur í sumar vill Rashford fara á góðum nótum.

Sancho fer ekki á góðum nótum en Chelsea þarf að kaupa hann í sumar eftir að lánsdvölin er á enda.

Rashford þreytti frumraun sín með Aston Villa á sunnudag eftir að hann kom til félagsins á láni frá United.

Sancho ákvað að setja ummæli við færslu Rashford á Instagram sem pirraðir stuðningsmenn United.

„Frelsi,“ skrifaði Sancho við færslu Rashford en Rashford vill ekki láta draga sig inn í svona mál samkvæmt frétt Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Í gær

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu