Love Island stjarnan Anna Vakili segir að leikmaður Arsenal hafi eitt sinn sett sig í samband við sig á Instagram.
Stjörnur þessara afar vinsælu þátta eru gjarnan orðaðar við knattspyrnumenn og er Vakili sú nýjasta í þeim flokki.
Vakili segir að leikmaður Arsenal hafi farið að ræða við sig. Hún vissi þó að hann væri giftur og ætti börn. Hann var ekki að reyna að fela það.
„Þetta var mjög slæmt því hann á konu og börn. Þau eru líka út um allt á Instagram-síðu hans svo ég veit ekki hvað hann var að hugsa!“ sagði Vakili.
Vakili tók þátt í þáttaröð númer fimm af Love Island. Voru þeir í sýningu árið 2019.