fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool hefur fengið ríkisborgararétt á Möltu og sömu sögu er að segja um hann James Carragher.

Þeir feðgar fengu þetta í gegn vegna þess að afi og amma Jamie voru bæði frá Möltu.

Með þessu gæti landslið Möltu hafa verið að gera góð viðskipti því James er miðvörður í liði Wigan.

James hefur aldrei komist nálægt landsliðum Englands en nú gæti hann fengið tækifæri með landsliði Möltu.

Wigan leikur í þriðju efstu deild á Englandi en þar er James lykilmaður og minnir um margt á pabba gamla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar