fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er búið að tryggja sér Yasin Özcan, efnilegan leikmann Kasimpasa í Tyrklandi fyrir næstu leiktíð.

Um er að ræða 18 ára gamlan miðvörð sem gengur í raðir Villa í sumar. Enska félagið greiðir Kasimpasa 6,6 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Þá skrifar Özcan, sem er lykilmaður í liði Kasimpasa í tyrkensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur, undir fjögurra ára samning við Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar