fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Slot talinn horfa til Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt El Nacional þá hefur Liverpool áhuga á hollenska miðjumanninum Frenkie de Jong sem spilar með Barcelona.

De Jong verður samningslaus sumarið 2026 en í gær var greint frá því að Börsungar vildu framlengja þann samning.

El Nacional segir að Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, hafi fengið fyrirspurn í leikmanninn frá Liverpool.

De Jong myndi ekki reynast of dýr í sumar en hann er líklega fáanlegur fyrir um 33 milljónir punda.

Arne Slot, stjóri Liverpool, er aðdáandi leikmannsins en hann er hollenskur líkt og De Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Í gær

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius