fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 18:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur tekur á móti Panathinaikos í Sambandsdeildinni á fimmtudag, um er að ræða fyrri leik liðanna í umspili um að komast í 16 liða úrslitin.

Víkingur þarf að leika heimaleikinn sinn í Helsinki þar sem enginn völlur á Íslandi kemst í gegnum regluverk UEFA, framkvæmdir eru á Laugardalsvelli sem gera hann óleikhæfan.

Ljóst er að stuðningurinn sem Víkingur fær gæti skipt miklu máli og það stefnir í að það verði nálægt 300 sem mæti og styðja liðið.

Á Facebook síðu Víkings kemur þetta fram en lið Víkings heldur til Finnlands á morgun og hefur þar með formlega undirbúning fyrir leikinn.

Spáð er fjögurra stiga frosti þegar leikurinn fer af stað og því þarf fólk í stúkunni að klæða sig vel.

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið