fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur verið bannað að klæðast rauðu treyjunni sem félagið notar alla jafnan í Meistaradeild Evrópu.

Ástæðan er sú að treyjunúmerið á treyjunni er svart og sést ekkert sérstaklega vel í sjónvarpi.

Þetta er eitthvað sem UEFA vill ekki leyfa og hefur því Bayern sést í hvíta varabúningi sínum á heimavelli í keppninni.

UEFA hefur látið Bayern vita að þeir verði að setja ný númer á treyjuna en svo virðist sem þeir munu ekki gera það.

Bayern mætir Celtic í næstu umferð Meistaradeildarinnar en sigurliðið úr því einvígi fer í 16 liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið