fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 14:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest vann ótrúlegan sigur á Brighton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Forest tapaði síðasta leik 5-0 gegn Bournemouth en svaraði heldur betur fyrir það í dag. Liðið komst yfir á 12. mínútu þegar Lewis Dunk setti boltann í eigið net.

Morgan Gibbs-White tvöfaldaði forskotið á 25. mínútu og Chris Wood sá til þess að staðan í hálfleik var 3-0.

Wood var aftur á ferðinni með fjórða mark Forest á 64. mínútu. Hann fullkomnaði þrennu sína aðeins mínútur síðar.

Forest átti eftir að bæta við tveimur mörkum til viðbótar. Neco Williams og Jote Silva skoruðu seint í leiknum. Lokatölur 7-0.

Forest heldur frábæru tímabili sínu áfram og er í þriðja sæti með 47 stig, jafnmörg stig og Arsenal í öðru sætinu og 6 stigum á eftir toppliði Liverpool. Skytturnar eiga þó leik til góða og Liverpool tvo.

Brighton er í níunda sæti með 34 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Vill fá Silva, Ramos og Pogba

Vill fá Silva, Ramos og Pogba