fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Morata að taka áhugavert skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata er að ganga í raðir Galatasaray í Tyrklandi frá AC Milan.

Morata, sem er 32 ára gamall, fer til Galatasaray á láni frá Milan út leiktíðina, með möguleika á árs framlengingu í Tyrklandi eða skiptum alfarið.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum, en spænski framherjinn flýgur til Istanbúl í dag.

Morata á að baki virkilega flottan feril og hefur hann spilað fyrir Real Madrid, Atletico Madrid, Chelsea og Juventus, auk Milan, en hann hefur verið hjá ítalska félaginu síðan í sumar og er samningsbundinn til 2028.

Þá hefur Morata unnið fjölda titla á ferlinum, til að mynda La Liga og Meistaradeildina tvisvar, sem og Evrópumeistarartitilinn með spænska landsliðinu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Baunar hressilega á barnalegan Amorim: Er að ‘drepa’ dýrmætan leikmann – ,,Af hverju myndirðu segja þetta opinberlega?“

Baunar hressilega á barnalegan Amorim: Er að ‘drepa’ dýrmætan leikmann – ,,Af hverju myndirðu segja þetta opinberlega?“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“