fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran gekk í vikunni í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu frá Aston Villa. Mun hann þéna ansi vel þar í landi.

Duran, sem er með 12 mörk fyrir Villa í öllum keppnum á leiktíðinni, kostaði Al-Nassr 64 milljónir punda og mun hann þá þéna 322 þúsund pund á viku, samanborið við 75 þúsund pund á viku hjá Villa.

Þetta þýðir að hann fær 46 þúsund pund á dag í Sádí, 1900 pund á klukkustund og 31 pund á hverja mínútu.

Með Al-Nassr leika menn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og Aymeric Laporte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“