fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að hinn efnilegi Rodrygo er ekki að yfirgefa lið Real Madrid fyrir Al Hilal í Sádi Arabíu.

Frá þessu greina ýmsir spænskir fjölmiðlar en Al Hilal horfði á Rodrygo sem eftirmann Neymar er sem er nú farinn annað.

Samkvæmt El Chringuito hefði Rodrygo orðið dýrasti leikmaður sögunnar en Real fékk tilboð upp á 300 milljónir evra.

Rodrygo hafði hins vegar engan áhuga á að færa sig og þá hafnaði Real einnig boðinu og vill ekki losa leikmanninn.

Rodrygo hefði orðið launahæsti leikmaður heims en honum var boðið 140 milljónir evra fyrir hvert einasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“