fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Southgate ofarlega í veðbönkum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 14:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er orðinn næstlíklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka við franska landsliðinu, en vakin er athygli á þessu í enskum miðlum.

Didier Deschamps hefur staðfest að hann muni hætta með liðið eftir HM á næsta ári, en hann hefur stýrt franska landsliðinu síðan 2012 við góðan orðstýr.

Samkvæmt veðbönkum er Zinedine Zidane langlíklegastur til að taka við. Hann hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf Real Madrid 2021. Honum er gefinn stuðullinn 2 á móti einum.

Því næst kemur Southgate, sem hætti með enska landsliðið í sumar, með stuðulinn 8 á móti einum.

Jose Mourinho, sem nú starfar hjá Fenerbahce í Tyrklandi, er í þriðja sæti yfir þá sem eru líklegastir samkvæmt veðbönkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“