fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa er ekki á förum frá Liverpool eins og margir miðlar greindu frá í síðustu viku.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins en Napoli á Ítalíu var helst orðað við ítalska landsliðsmanninn.

Chiesa hefur spilað 123 mínútur fyrir Liverpool á tímabilinu eftir komu frá Juventus í sumarglugganum.

,,Napoli var ekki í viðræðum við Chiesa í vetur og félagið hefur engan áhuga á að losna við hann,“ sagði umboðsmaðurinn.

,,Leikmaðurinn heldur áfram með Liverpool og er að vonast eftir tækifæri á næstunni. Það er það sem ég get staðfest.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar