fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á Marcus Rashford og gæti reynt að fá hann í janúar samkvæmt Daily Mail.

Rashford er ekki inni í myndinni hjá Manchester United undir stjórn Ruben Amorim og gæti hann farið annað. Sjálfur er hann opinn fyrir því að fara.

Það virðist þó ætla að verða erfitt fyrir United að selja Rashford í janúar og lán því líklegasta niðurstaðan.

Frá því í gær hefur Rashford verið töluvert orðaður við AC Milan og þá var Dortmund einnig nefnt til sögunnar.

Það er þó einnig talað um Tottenham, sem gæti sannarlega nýtt krafta hans og reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar