fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 11:30

Starfa þessir þrír saman á ný? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Tomas Rosicky verði næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal samkvæmt helstu miðlum ytra.

Staðan er laus eftir að Edu hætti óvænt í haust og skoðar Arsenal arftaka hans. Rosicky þykir þar góður kostur, en hann spilaði auðvitað lengi með liðinu.

Hann þekkir þá vel til knattspyrnustjórans Mikel Arteta eftir að þeir spiluðu saman á Emirates. Þá er Tékkinn einnig góður vinur Per Mertesacker, sem er yfir akademíu Arsenal.

Rosicky er í dag í starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Sparta Prag í heimalandinu. Samningur hans þar rennur út næsta sumar og vill hann helst klára hann.

Rosicky lék með Arsenal frá 2006 til 2016. Spilaði hann hátt í 200 leiki og vann liðið enska bikarinn í tvígang á meðan hann var þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar