fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dubravka, markvörður Newcastle, er á leið til sádiarabíska félagsins Al-Shabab nú í janúar samkvæmt helstu miðlum.

Sagt er að hinn 35 ára gamli Dubravka sé búinn að semja sjálfur í Sádí en bíður hann eftir grænu ljósi frá Newcastle.

Dubravka, sem hefur verið hjá Newcastle síðan 2018, hefur spilað undanfarna leiki í fjarveru Nick Pope og stóð hann til að mynda á milli stanganna í 0-2 sigri á Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Það gæti hafa verið hans síðasti leikur fyrir félagið.

Newcastle mun sennilega reyna að fá James Trafford frá Burnley til að leysa af Dubravka. Félagið reyndi einnig við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar