fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Arteta segir boltann í deildabikarnum allt öðruvísi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir boltann sem spilað er með í enska deildarbikarnum mjög frábruðgin þeim sem notast er við í úrvalsdeildinni.

Þetta sagði Spánverjinn á blaðamannafundi eftir 0-2 tap gegn Newcastle í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í gær.

Puma Orbita-boltinn sem notast er við í enska deildabikarnum. Getty Images

„Hann er öðruvísi en boltinn í úrvalsdeildinni. Þú þarft að venjast honum,“ sagði hann.

„Hann ferðast öðruvísi og gripið er líka allt öðruvísi þegar þú snertir hann,“ bætti Arteta við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar