fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Var í rosalegu stuði eftir sigur í gær – Vindill og dansspor inni í klefa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann frábæran endurkomusigur á nágrönnum sínum í Inter í ítalska ofurbikarnum í gær. Spilað var í Sádi-Arabíu.

Inter komst í 2-0 í leiknum í gær en Milan sneri dæminu við. Skoraði Tammy Abraham sigurmarkið í blálokin og lokatölur 3-2.

Það er óhætt að segja að Sergio Conceicao, sem tók við sem stjóri Milan á dögunum, hafi verið í stuði inni í klefa eftir leik.

Portúgalinn fékk sér stóran vindil og steig dans á meðan leikmenn skemmtu sér sömuleiðis vel.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs