fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 22:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri mun ekki spila leik fyrir Arsenal næstu vikurnar en hann er að glíma við nokkuð slæm meiðsli.

Nwaneri er afskaplega efnilegur leikmaður en hann skoraði í 1-1 jafntefli gegn Brighton um helgina.

Nwaneri fór af velli í hálfleik sem vakti athygli eftir að hafa komið Arsenal yfir áður en Brighton jafnaði úr víti í þeim síðari.

Nwaneri er 17 ára gamall og var að byrja sinn fyrsta deildarleik en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest meiðsli leikmannsins.

Litlar líkur eru á að Nwaneri spili meira í þessum mánuði og verður frá í einhverjar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zaha búinn að skrifa undir

Zaha búinn að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Lánaður til nýliðanna

Lánaður til nýliðanna
433Sport
Í gær

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“
433Sport
Í gær

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Í gær

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið