fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 08:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, hefur mikið að segja á félagaskiptamarkaðnum hjá félaginu og vill hann nú að það horfi til hans fyrrum félags í Manchester United í leit að liðsstyrk.

Telegraph segir frá þessu, en umræddur leikmaður er miðjumaðurinn Casemiro.

Hinn 32 ára gamli Casemiro virðist ekki lengur hafa það sem til þarf á hæsta stigi fótboltans, en hann gæti sótt góðan seðil til Sádi-Arabíu nú á seinni hluta ferilsins.

Sjálfur er Ronaldo að verða samningslaus hjá Al-Nassr í sumar en það gæti ýtt undir það að hann verði áfram ef Casemiro mætir á svæðið.

Ronaldo og Casemiro spiluðu saman fyrri hluta leiktíðar 2022-2023, áður en Portúgalinn fór til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina