fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Gísli Gottskálk mættur til Póllands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Gottskálk Þórðarson er orðinn leikmaður Lech Poznan en frá þessu var greint í kvöld.

Um er að ræða afskaplega efnilegan leikmann sem er fæddur árið 2004 og kemur frá Víkingi.

Gísli er einn allra dýrasti leikmaður í sögu íslensku deildarinnar en hann gerir fjögurra og hálfs árs samning við Poznan.

Þetta þýðir jafnframt að Gísli verði ekki með Víkingum í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn Panathinaikos.

Gísli vann deildina einu sinni með Víkingum og bikarkeppnina tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford

Lygilegar sögur berast frá Old Trafford
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zaha búinn að skrifa undir

Zaha búinn að skrifa undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp