fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, telur ólíklegt að Marcus Rashford yfirgefi Manchester United í þessum mánuði.

Rashford er algjörlega úti í kuldanum hjá Ruben Amorim og er sjálfur opinn fyrir því að fara. Talið er að United sé til í að selja hann fyrir rétt verð.

Ornstein telur hins vegar að ekkert verði af skiptum í félagaskiptaglugganum nú í janúar. Hann ræddi við NBC, sem fjallaði um málefni Rashford.

„Það verður erfitt fyrir hann að skipta í janúar. Hann skrifaði undir risasamning 2023 sem gildir til 2028 og hann er með 325 þúsund pund á viku. Hver er að fara að taka það á sig,“ sagði hann þar meðal annars.

Rashford hefur til að mynda verið orðaður við AC Milan, Barcelona og Paris Saint-Germain. Þá á hann að hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal