fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Virgil van Dijk, miðvarðar Liverpool, upplýstu Real Madrid um áhuga hans á að ganga í raðir spænska risans en því var hafnað.

Það er spænska blaðið Relevo sem heldur þessu fram, en Van Dijk verður samningslaus í sumar og getur rætt við félög núna um að fara þangað frítt eftir tímabilið.

Á hann að hafa viljað ganga í raðir Real Madrid sem vildi ekki fá hann þar sem hann er kominn yfir sitt besta skeið á ferlinum.

Liverpool er í vandræðum með samninga stórstjarna liðsins en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold eru einnig að renna út á samningi.

Það þykir einmitt ansi líklegt um þessar mundir að Trent gangi í raðir Real Madrid eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal