fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir áfalli því Ethan Nwaneri verður frá næstu vikurnar.

Hinn 17 ára gamli Nwaneri skoraði í 1-1 jafnteflinu gegn Brighton um helgina, en hann þykir mikið efni.

Var hann einmitt að leysa af Bukayo Saka, sem er meiddur næstu vikurnar einnig.

Mikel Arteta staðfesti meiðsli Nwaneri á blaðamannafundi í dag í aðdraganda leiksins gegn Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld.

Arsenal er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 6 stigum á eftir Liverpool sem einnig á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Í gær

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf