fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 15:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála hver er besti leikmaður sem hollenski landsliðsmaðurinn Frenkie de Jong hefur spilað með.

Sá maður er Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, sem spilar í dag með liði Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi er goðsögn í augum allra hjá Barcelona en hann var ekki bara frábær á vellinum heldur einnig á æfingum.

De Jong segir að gæði Messi hafi verið ótrúleg og að hann hafi alltaf verið bestur í því sem leikmenn þurftu að vinna í.

,,Ég hef aldrei séð jafn mikinn mun á einum leikmanni og öðrum í kring,“ sagði De Jong um Messi.

,,Það skipti engu máli hvað við gerðum á æfingum. Messi var sá besti, hann var alltaf bestur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Rashford

Nýtt félag á eftir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt