fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 16:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem svo að margir stuðingsmenn Manchester United hefðu óskað þess að leiknum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni yrði frestað. Einn af þeim var Gary Neville, goðsögn hjá félaginu.

Það kom til tals að fresta leiknum á Anfield, sem nú stendur yfir, vegna snjókomu. Allt kom þó fyrir ekki.

Neville og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher, sem báðir starfa fyrir Sky Sports, voru í góðum gír fyrir leik. Þar mátti sjá Carragher hjálpa til við að moka snjó af vellinum en Neville mokaði honum aftur inn á völlinn, gaf þannig í skyn að hann vildi leiknum frestað.

Allt var þetta auðvitað gert í góðu glensi, en myndband af þessu er hér að neðan.

Liverpool hefur nokkrum sinnum farið illa með United undanfarin ár en staðan í leiknum sem nú stendur yfir er markalaus eftir um 20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Í gær

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt