fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart hver stóð í marki Tottenham í gær er liðið spilaði við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Maður að nafni Brandon Austin var á milli stanganna en hann hefur leikið með Tottenham undanfarin níu ár.

Um er að ræða leikmann sem er uppalinn hjá Chelsea en hann skrifaði undir hjá Tottenham árið 2015.

Austin spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir félagið vegna meiðsla Fraser Forster og Guglielmo Vicario.

Því miður fyrir Austin þá tapaðist þessi leikur 2-1 en hann þótti standa sig ágætlega í rammanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Rashford

Nýtt félag á eftir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt