Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester United heimsækir Liverpool klukkan 16:30.
Það er óhætt að sejga að United sé ekki sigurstranglegra liðið í þessum leik eftir erfitt gengi undanfarið.
Liverpool hefur hins vegar verið á frábæru róli og getur styrkt stöðu sína á toppnum með heimasigri.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Mac Allister; Salah, Jones, Gakpo; Diaz.
Man Utd: Onana; De Ligt, Maguire, Martinez; Mazraoui, Ugarte, Mainoo, Dalot; Amad, Fernandes; Hojlund.