Liverpool og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eins og við var að búast var lífleg umræða á samfélagsmiðlum hér heima í kringum leikinn.
Meira
Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
Hér að neðan má sjá brot af því besta á X (áður Twitter).
Magnaður dómari pic.twitter.com/EtXnNzrecA
— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) January 5, 2025
Harry Maguire nú þarftu að leggja skóna á hilluna. Takk.
— Hörður (@horduragustsson) January 5, 2025
Einhver ósanngjörnustu úrslit sem ég hef orðið vitni að. Þvílíkur brandari að hafa ekki unnið þennan leik.
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) January 5, 2025
Þessi sending frá Zirkzee er lögreglumál hvað hún var léleg. Ruben Amorim, trust the goddamn process
— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) January 5, 2025
Ekki ólíklegt að ég komi inn á umrætt hikst í þætti kvöldins. https://t.co/4NzHXdHNHX
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 5, 2025
Þegar Amorim verður komin með þá leikmenn sem hann vill þá held ég að þetta verði vel sexy hjá utd, Það vantar ekki gæðin frammá við og Maguire sturlaður í 3 manna hafsentakerfi á deginum sínum.
Veit ekki hvernig þeir ætla að halda Diallo samt, Sturlaður
— Fannar Bjarki Pétursson (@FannarPetursson) January 5, 2025
De Ligt magnaður í dag.
— Rikki G (@RikkiGje) January 5, 2025
Spurningin sem menn hljóta að spyrja sig að eftir þennan fyrri hálfleik, Er Trent topp 3 lélegasti varnarmaður deildarinnar?#fotboltinet
— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) January 5, 2025
Heyrðu, hann ætlaði ekki að dæma hendi!
— Egill Ploder (@egillploder) January 5, 2025