fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun ótrúleg hvað umboðskonan umdeilda Wanda Nara kemst oft á forsíður blaða erlendis.

Nara er fyrrum eiginkona sóknarmannsins Mauro Icardi og var fyrir það með öðrum leikmanni, Maxi Lopez.

Nara er afskaplega dugleg á samskiptamiðlinum Instagram þar sem hún birtir oft myndir af sér léttklæddri.

Samkvæmt argentínskum miðlum er hún í dag að reyna að fanga athygli tónlistarmanna og hefur verið virkilega virk á miðlinum síðustu vikur.

Nara er einhleyp í fyrsta sinn í langan tíma og samkvæmt UOP er hún að reyna að fanga athygli söngvara á borð við Bad Bunny og Drake.

Ef Instagram reikningur Nara er opnaður þá má sjá að hún er mikið fyrir það að birta myndir af sér léttklæddri en hún hefur einnig starfað sem fyrirsæta í fortíðinni.

,,Hún getur ekki verið ein. Hún er að reyna að ná athygli fólks sem hún getur umgengist. Það er ekki bara einhver sem hún hefur áhuga á,“ segir einn heimildarmaður um stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“
433Sport
Í gær

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

United vill losna við Antony sem fyrst

United vill losna við Antony sem fyrst