MLS deildin í Bandaríkjunum hefur frumsýnt nýjan bolta sem verður notaður frá og með árinu 2025.
Nýtt tímabil í MLS deildinni hefst á þessu ári en um er að ræða nokkuð vinsæla deild þó fótboltinn sé ekki sá stærsti í Bandaríkjunum.
Boltinn hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð en deildin fagnar 30 ára afmæli sínu 2025.
Boltinn minnir á þann sem var notaður í fyrsta leik deildarinnar árið 1996 en nýtt tímabil hefst þann 22. febrúar.
Hér má sjá mynd af þessum ágæta bolta.