fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MLS deildin í Bandaríkjunum hefur frumsýnt nýjan bolta sem verður notaður frá og með árinu 2025.

Nýtt tímabil í MLS deildinni hefst á þessu ári en um er að ræða nokkuð vinsæla deild þó fótboltinn sé ekki sá stærsti í Bandaríkjunum.

Boltinn hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð en deildin fagnar 30 ára afmæli sínu 2025.

Boltinn minnir á þann sem var notaður í fyrsta leik deildarinnar árið 1996 en nýtt tímabil hefst þann 22. febrúar.

Hér má sjá mynd af þessum ágæta bolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“