fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur fært fólki óvæntar fréttir en hann og fyrrum stórstjarna Chelsea, Eden Hazard, eru mjög góðir vinir.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna en hann og Salah voru saman hjá Chelsea á sínum tíma áður en sá síðarnefndi var lánaður og svo seldur.

Salah hefur haldið sambandi við Hazard undanfarin ár en hann fór yfir sína bestu vini í viðtali við TNT Sports í Mexíkó.

,,Ég og Eden erum mjög góðir vinir. Þegar við hittumst þá skemmtum við okkur konunglega saman!“ sagði Salah.

,,Í liðinu þá er ég mjög góður vinur Kostas Tsimikas, Dominid Szoboszlai og Virgil van Dijk. Ég og Van Dijk höfum verið her í átta ár og berum mikla virðingu fyrir hvor öðrum.“

,,Ég er mjög hrifinn af Trent Alexander Arnold en hann er klikkaður! Hann er ekki mikið fyrir það að tala en ég elska hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Í gær

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“