fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, stjarna Liverpool, viðurkennir að Arne Slot hafi komið honum hressilega á óvart á tímabilinu.

Slot er stjóri Liverpool og tók við í sumar en gengi liðsins hefur komið mörgum á óvart og er liðið með góða forystu á toppnum.

Salah vissi í raun ekki við hverju var að búast er Slot tók við en hann var áður stjóri Feyenoord í Hollandi.

,,Áður en ég byrjaði að vinna með Arne Slot.. Ég vissi ekki að hann væri svona góður þjálfari,“ sagði Salah.

,,Við byrjuðum svo að vinna saman og ég er alls ekki hissa. Hann er frábær þegar kemur að smáatriðum og er ekki með mikið egó ef hann gerir mistök. Hann er frábær að vinna í taktík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Í gær

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna