fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 21:31

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tapaði stórt í Reykjavíkurmótinu í kvöld en liðið spilaði gegn ÍR í fyrsta leik.

Víkingar tefldu fram virkilega ungu liði í þessari viðureign en menn eins og Daníel Hafsteinsson og Halldór Smári Sigurðsson tóku þó þátt.

ÍR var í litlum vandræðum með 2. flokks strákana í Víkingi og vann að lokum sannfærandi 6-1 sigur.

Bergvin Fannar Helgason átti stórleik fyrir ÍR-inga í þessari viðureign en hann gerði fregnu í leiknum.

Annar leikur fór fram fyrr í dag en Fjölnir og Leiknir gerðu þar jaftnefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“