fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Fyrirtæki stórstjörnunnar gjaldþrota: Hafa selt lítið sem ekkert undanfarin ár – Skulda yfir 50 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki stórstjörnunnar Jesse Lingard er gjaldþrota en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum.

Lingard er fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Manchester United en hann spilar í dag í Suður-Kóreu.

Lingard ákvað fyrir um sex árum síðan að byrja með sína eigin fatalínu ‘JLingz’ sem var nokkuð vinsæl um tíma.

Fyrirtækið hefur hins vegar skilað litlum sem engum gróða undanfarin ár og er talið skulda um 50 milljónir króna.

Lingard ákvað að nýta tækifærið eftir HM 2018 en því miður fyrir hann og hans fyrirtæki hefur salan verið afskaplega lítil undanfarin ár.

Lingard er 32 ára gamall í dag en hann á að baki 32 landsleiki fyrir England en hætti að spila með landsliðinu árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“